
Jólahlaðborð á Sigló
2025
Njótið aðventunnar með ljúffengu jólahlaðborði í notalegu umhverfi Sigló Hótels.
Italian and American Song Book mun koma fram allarhelgarnar, fyrir utan 5. og 6. desember. Tónlistaratriði fyrir þá daga verður tilkynnt síðar.
Að loknu glæsilegu jólahlaðborði opnar barinn á Rauðku þar sem Italian Song Book tekur við með lifandi tónlist og skemmtun fram á kvöld.
Föstudaginn 14. nóv
Laugardaginn 15. nóv - Uppselt
Föstudaginn 21. nóv
Laugardaginn 22. nóv - Uppselt
Föstudaginn 28. nóv
Laugardaginn 29. nóv
Föstudaginn 5. des
Laugardaginn 6. des - Uppselt
Föstudaginn 12. des
Laugardaginn 13. des
Bókanir með gistingu
Fyrir bókanir með gistingu vinsamlegast hafið samband við söluskrifstofu KEA hótela
Sunna Restaurant
á S i g l ó H ó t e l
Casual Dining við sjávarborðið
Upplifðu mat með hjarta og sál og útsýni yfir fjörðinn
Sunna restaurant er veitingastaðurinn á Sigló Hótel. Útsýni veitingastaðarins er beint yfir smábátahöfnina og löndunarbryggjuna þar sem gestir geta fylgst með sjómönnunum landa afla dagsins. Við leggjum okkur fram við að bjóða gestum okkar uppá notalegt og afslappað umhverfi með klassísku og rómantísku yfirbragði. Nafnið Sunna er dregið af Sunnubragga sem stóð áður þar sem hótelið er í dag.
Sunna Bar er góður staður fyrir þá sem vilja kasta mæðinni eftir erilsaman dag. Hægt er að sitja úti og horfa yfir Síldarminjasafnið eða njóta arinelds inni við í koníaksstofunni. Hér færð þú drykki og kokteila úr hæsta gæðaflokk framleiddan á fagmannalegan hátt.
Matseðill

Bóka borð
Fyrir einstaklingsbókanir er einfald og þæginlegt að bóka á netinu.
Hér er einnig hægt að finna tilboð sem er í gangi.
Hafðu samband
Fyrir almennar fyrirspurnir og hópabókanir biðjum við ykkur að senda okkur tölvupóst.
Staðsetning
Sunna Restaurant er veitingastaðurinn á Sigló Hótel. Þú finnur okkur á Snorragata 3 á Siglufirði.










